1b Hólmfríður Kristjana Magnúsdóttir, f. 26. sept. 1899 á Skuggabjörgum í Deildardal, Skag., d. 27. maí 1989 á Siglufirði. Húsfreyja á Deplum í Stíflu, síðar á Siglufirði.
- M. 20. sept. 1920, Þorvaldur Guðmundsson, f. 10. maí 1899 á Þrasastöðum í Stíflu, Skag., d. 21. júlí 1989 á Siglufirði. Bóndi á Deplum, Knappstaðasókn, Skag. 1930. Síðar verkamaður á Siglufirði.
Börn þeirra:
a) Guðmundur, f. 27. des. 1921,
b) Magnús, f. 24. apríl 1924,
c) Guðný, f. 24. jan. 1929,
d) Anna Snjólaug, f. 7. mars 1939,
e) Hörður, f. 12. nóv. 1942.
2a Guðmundur Þorvaldsson, f. 27. des. 1921 á Þrasarstöðum í Stíflu, Skag., d. 12. mars 2004 á Selfossi. Bóndi að Laugarbökkum í Ölfusi.
- K. Gunnhildur Davíðsdóttir, f. 6. mars 1922 á Möðruvöllum í Hörgárdal, d. 9. sept. 1995. Bóndi að Laugarbökkum í Ölfusi.
Börn þeirra:
a) Kristjana, f. 22. ágúst 1950,
b) Davíð, f. 24. okt. 1951,
c) Þorvaldur, f. 5. apríl 1954,
d) María, f. 6. maí 1956,
e) Drengur, f. 21. jan. 1960,
f) Hrafnhildur, f. 4. okt. 1965.
Dóttir Gunnhildar fósturdóttir Guðmundar:
Sigríður Magnúsdóttir, f. 20. feb. 1942 á Gurund í Eyjarfirði
Börn hennar:
Gunnhildur Sigurðardóttir, f. 8. okt. 1960,
Hafdís Hauksdóttir, f. 11. feb. 1972.
3a Kristjana Guðmundsdóttir, f. 22. ágúst 1950 í Reykjavík.
- M. 25. des. 1970, Maron Tryggvi Bjarnason, f. 1. nóv. 1947 í Reykjavík.
Börn þeirra:
a) Ólafur Már, f. 6. sept. 1972,
b) María, f. 29. ágúst 1977,
c) Hildur, f. 30. okt. 1979,
d) Rósa, f. 31. mars 1983.
4a Ólafur Már Tryggvason, f. 6. sept. 1972 í Reykjavík.
- K. Anna Magnúsdóttir, f. 6. júní 1972.
Börn þeirra:
a) Jóel Darri, f. 18. apríl 1997,
b) Janus Breki, f. 12. mars 1999.
Barn Önnu fósturbarn Ólafs:
Kristófer Ingi Júlíusson, f. 7. ágúst 1991
5a Jóel Darri Ólafsson, f. 18. apríl 1997 í Reykjanesbæ.
5b Janus Breki Ólafsson, f. 12. mars 1999 í Reykjanesbæ.
4b María Maronsdóttir, f. 29. ágúst 1977 í Reykjavík.
- M. Ragnar Heiðar Karlsson, f. 13. jan. 1976.
Börn þeirra:
a) Maron Tryggvi, f. 9. febr. 2003,
b) Elías Karl, f. 3. maí 2005.
5a Maron Tryggvi Heiðarsson, f. 9. febr. 2003 í Reykjavík.
5b Elías Karl Heiðarsson, f. 3. maí 2005 í Reykjavík.
4c Hildur Tryggvadóttir, f. 30. okt. 1979 í Reykjavík.
~ Guðmundur Sveinn Arnþórsson, f. 14. ágúst 1979.
Börn þeirra:
a) Fannar Már, f. 26. febr. 2003,
b) María Rós, f. 19. júlí 2006.
5a Fannar Már Guðmundsson, f. 26. febr. 2003 í Reykjavík.
5b María Rós Guðmundsdóttir, f. 19. júlí 2006 í Reykjavík.
4d Rósa Tryggvadóttir, f. 31. mars 1983 í Reykjavík.
~ Þröstur Skúli Valgeirsson, f. 25. febr. 1981.
Barn þeirra:
a) Viktor Smári, f. 8. júní 2007.
5a Viktor Smári Þrastarson, f. 8. júní 2007 í Reykjavík.
3b Davíð Guðmundsson, f. 24. okt. 1951 í Reykjavík.
- Barnsmóðir Guðlaug Gísladóttir, f. 10. ágúst 1956 í Reykjavík.
Barn þeirra:
a) Gísli Páll, f. 5. nóv. 1973.
- K. 2. mars 1974, (skilin), Kristín Sigtryggsdóttir, f. 31. des. 1953 í Reykjavík.
Börn þeirra:
b) Gunnhildur, f. 25. okt. 1974,
c) Jórunn Eva, f. 17. mars 1981.
- K. (óg.) Bryndís Arnardóttir, f. 11. maí 1960. Selfossi.
Börn þeirra:
d) Örn, f. 17. mars 1990,
e) Þór, f. 28. maí 1991,
f) Orri, f. 28. maí 1991.
4a Gísli Páll Davíðsson, f. 5. nóv. 1973 í Reykjavík.
- K. 20. maí 1994, Þórey Una Þorsteinsdóttir, f. 1974.
Börn þeirra:
a) Eygló Dís, f. 3. jan. 1995,
b) Þorsteinn Einar, f. 18. júlí 1998,
c) Sóley Rós, f. 3. júní 2003.
5a Eygló Dís Gísladóttir, f. 3. jan. 1995 í Reykjavík.
5b Þorsteinn Einar Gíslason, f. 18. júlí 1998 í Reykjavík.
5c Sóley Rós Gísladóttir, f. 3. júní 2003 í Svíþjóð.
4b Gunnhildur Davíðsdóttir, f. 25. okt. 1974 í Reykjavík.
4c Jórunn Eva Davíðsdóttir, f. 17. mars 1981 í Reykjavík.
4d Örn Davíðsson, f. 17. mars 1990 á Selfossi.
4e Þór Davíðsson, f. 28. maí 1991 í Reykjavík.
4f Orri Davíðsson, f. 28. maí 1991 í Reykjavík.
3c Þorvaldur Guðmundsson, f. 5. apríl 1954 í Reykjavík.
- K. 25. des. 1973, (skilin), Guðlaug Erla Ingólfsdóttir, f. 13. des. 1953.
Barn þeirra:
a) Guðmundur, f. 10. maí 1973.
4a Guðmundur Þorvaldsson, f. 10. maí 1973 í Selfosshreppi.
- K. (óg.) Valgerður Ingibjörnsdóttir, f. 7. júní 1973.
Barn þeirra:
a) Berglind Ýr, f. 26. mars 2002.
b) Gabríel, f. 3.des. 2005
5a Berglind Ýr Guðmundsdóttir, f. 26. mars 2002 í Reykjavík.
5b Gabríel Guðmundsson, f. 3. des. 2005.
3d María Guðmundsdóttir, f. 6. maí 1956 í Reykjavík, d. 23. des. 1958 í Reykjavík.
3e Drengur Guðmundsson, f. 21. jan. 1960 í Reykjavík, d. 21. jan. 1960 í Reykjavík.
3f Hrafnhildur Guðmundsdóttir, f. 4. okt. 1965 á Selfossi.
- M. Kristján Karl Pétursson, f. 31. júlí 1964 í Reykjavík.
Börn þeirra:
a) Pétur Viðar, f. 7. maí 1986,
b) Rúnar, f. 15. maí 1988,
c) Karen, f. 25. maí 1995,
d) Tinna Rún, f. 21. okt. 1997.
4a Pétur Viðar Kristjánsson, f. 7. maí 1986 á Selfossi.
4b Rúnar Kristjánsson, f. 15. maí 1988 á Selfossi.
4c Karen Kristjánsdóttir, f. 25. maí 1995 á Selfossi.
4d Tinna Rún Kristjánsdóttir, f. 21. okt. 1997 á Selfossi.
2b Magnús Þorvaldsson, f. 24. apríl 1924 að Koti í Svarfaðadal., d. 24. ágúst 2004 í Tranby í Noregi. Var á Deplum, Knappstaðasókn, Skag. 1930. Rafvirkjameistari í Ósló í Noregi, bjó þar í ríflega 50 ár.
- K. (skilin), Liv Þorvaldsson, f. (1930).
2c Guðný Þorvaldsdóttir, f. 24. jan. 1929 Deplum í Stíflu. Húsmóðir í Reykjavík,
d. 20. janúar 2010 í Reykjavík.
- Barnsfaðir Þórarinn Árnason, f. 24. maí 1924.
Börn þeirra:
a) Kristjana Björk, f. 19. júlí 1952,
b) Kolbrún, f. 26. ágúst 1953,
c) Bára, f. 24. júní 1955.
- M. 7. nóv. 1958, Eiríkur Ásgeirsson, f. 7. nóv. 1933 á Þorfinnstöðum í Önundarfirði.
Börn þeirra:
d) Guðmundur Ásgeir, f. 6. ágúst 1957,
e) Ingibjörg Jóhanna, f. 6. maí 1962,
f) Anna Snjólaug, f. 8. jan. 1969.
3a Kristjana Björk Þórarinsdóttir, f. 19. júlí 1952 í Reykjavík.
- M. Sigurður Grétar Gunnarsson, f. 27. sept. 1952 í Grindavík.
Börn þeirra:
a) Gunnar, f. 22. júní 1976,
b) Jóhanna, f. 17. ágúst 1978,
c) Anna María, f. 7. jan. 1984.
4a Gunnar Sigurðsson, f. 22. júní 1976 á Akranesi.
- K. (óg.) Lísbet Fjóla Hjörleifsdóttir, f. 23. ágúst 1978. Akranesi.
Börn þeirra:
a) Sigurður, f. 8. sept. 1999,
b) Róbert Máni, f. 7. apríl 2003.
c) Jóhanna Guðrún, f. 20. des. 2010.
5a Sigurður Gunnarsson, f. 8. sept. 1999.
5b Róbert Máni Gunnarsson, f. 7. apríl 2003.
5c Jóhanna Guðrún Gunnarsdóttir, f. 20. des. 2011.
4b Jóhanna Sigurðardóttir, f. 17. ágúst 1978 á Akranesi.
- M. (óg.) (slitu samvistir), Freyr Geirdal Ingólfsson, f. 1973.
Börn þeirra:
a) Ingólfur, f. 30. júní 2000,
b) Anton Freyr, f. 8. okt. 2001.
- M. (óg.)(slitu samvistir), Helgi Hannesson, f. 11. des. 1972.
Barn þeirra:
c) Kristjana Rós, f. 7. jan. 2006.
5a Ingólfur Geirdal Freysson, f. 30. júní 2000.
5b Anton Freyr Freysson, f. 8. okt. 2001.
5c Kristjana Rós Helgadóttir, f. 7. jan. 2006.
4c Anna María Sigurðardóttir, f. 7. jan. 1984 á Akranesi.
- M. Gestur Breiðfjörð Gestsson, f. 23. júlí 1975.
Börn þeirra:
a) Elísabet Björk, f. 2. febr. 2005,
b) Ísabella Björk, f. 3. nóv. 2008.
c) Gestur Breiðfjörð, f. 4. feb. 2010.
5a Elísabet Björk Gestsdóttir, f. 2. febr. 2005.
5b Ísabella Björk Gestsdóttir, f. 3. nóv. 2008.
5c Gestur Breiðfjörð Gestsson, f. 4. feb. 2010 í Reykjavík.
3b Kolbrún Þórarinsdóttir, f. 26. ágúst 1953 í Reykjavík.
- M. 9. febr. 1977, (skilin), Skúli Skúlason, f. 1. júní 1942 í Reykjavík.
Börn þeirra:
a) Dagný, f. 25. des. 1980,
b) Guðný, f. 5. febr. 1984.
4a Dagný Skúladóttir, f. 25. des. 1980 í Reykjavík.
- M. Sif Hrafnsdóttir
Barn þeirra:
a) Lovísa, f. 1. nóv. 2010.
5a Lovísa Sifjardóttir, f. 1. nóv. 2010 í Reykjavík.
4b Guðný Skúladóttir, f. 5. febr. 1984 í Reykjavík.
3c Bára Þórarinsdóttir, f. 24. júní 1955 í Reykjavík.
- M. Kristján Rúnar Kristjánsson, f. 8. maí 1953 í Hafnarfirði, d. 18. ágúst 2006 í Reykjavík.
Börn þeirra:
a) Guðný Helga, f. 30. jan. 1973,
b) Guðrún Sigríður, f. 26. okt. 1974,
c) Sveinbjörg, f. 25. apríl 1981,
d) Kristjana Rúna, f. 2. sept. 1983.
4a Guðný Helga Kristjánsdóttir, f. 30. jan. 1973 í Reykjavík.
- M. Vignir Sveinbjörnsson, f. 23. febr. 1970.
Börn þeirra:
a) Ingvar Egill, f. 11. apríl 1990,
b) Elvar Ingi, f. 23. jan. 1995.
5a Ingvar Egill Vignisson, f. 11. apríl 1990 í Svíþjóð.
5b Elvar Ingi Vignisson, f. 23. jan. 1995 í Svíþjóð.
4b Guðrún Sigríður Kristjánsdóttir, f. 26. okt. 1974 á Akranesi.
~ Magnús Jón Björgvinsson, f. 1. des. 1971.
Börn þeirra:
a) Andrea Rún, f. 3. nóv. 1996,
b) Kristófer Andri, f. 10. nóv. 1998.
5a Andrea Rún Magnúsdóttir, f. 3. nóv. 1996 í Svíþjóð.
5b Kristófer Andri Magnússon, f. 10. nóv. 1998 í Reykjavík.
4c Sveinbjörg Kristjánsdóttir, f. 25. apríl 1981 í Reykjavík.
- M. (óg.) (slitu samvistir), Þórir Guðmundsson, f. 30. júní 1978.
Barn þeirra:
a) Sóley María, f. 16. sept. 2001.
- M. Sturla Bergsson, f. 20. júní 1973.
Barn þeirra:
b) Kristján Rúnar, f. 27. júní 2008.
5a Sóley María Þórisdóttir, f. 16. sept. 2001 í Reykjavík.
5b Kristján Rúnar Sturluson, f. 27. júní 2008 á Selfossi.
4d Kristjana Rúna Kristjánsdóttir, f. 2. sept. 1983 í Reykjavík.
3d Guðmundur Ásgeir Eiríksson, f. 6. ágúst 1957 í Reykjavík.
- K. 1. júlí 1978, Elínborg Worms Halldórsdóttir, f. 5. ágúst 1956 í Hafnarfirði.
Börn þeirra:
a) Halldór, f. 7. apríl 1978,
b) Ásgeir Þór, f. 3. des. 1979.
4a Halldór Guðmundsson, f. 7. apríl 1978.
- K. (óg.) Ósk Ómarsdóttir, f. 6. júní 1982 í Reykjavík.
Barn þeirra:
a) Svandís, f. 2. júní 2007.
b) Brynjar, f. 1. sept. 2010.
5a Svandís Halldórsdóttir, f. 2. júní 2007 í Reykjavík.
5b Brynjar Halldórsson, f. 1. sept. 2010 í Reykjavík.
4b Ásgeir Þór Guðmundsson, f. 3. des. 1979.
- K. (óg.) Fanney Jóhannsdóttir, f. 15.sept. 1979 í Reykjavík.
Dætur Fanneyjar og fósturdætur Ásgeirs:
Anna Mary Gylfadóttir, f. 17. des. 2001 í Svíþjóð.
Berglind Birta Gylfadóttir, f. 9. sept. 2003 í Svíþjóð.
3e Ingibjörg Jóhanna Eiríksdóttir, f. 6. maí 1962 í Reykjavík.
- M. 29. júlí 1989, Sigurður Sigurðsson, f. 21. apríl 1961 í Reykjavík.
Börn þeirra:
a) Hildur Björk, f. 11. júní 1986,
b) Anna Guðný, f. 24. des. 1991,
c) Eyrún Inga, f. 4. maí 1999.
4a Hildur Björk Sigurðardóttir, f. 11. júní 1986 í Kaupmannahöfn.
- Unnusti, Vilmar Freyr Sævarsson, f. 1981
Barn þeirra:
a) Aron Mikael, f. 26. jan. 2011.
5a Aron Mikael Vilmarsson, f. 26. jan. 2011 í Reykjavík.
4b Anna Guðný Sigurðardóttir, f. 24. des. 1991 í Reykjavík.
4c Eyrún Inga Sigurðardóttir, f. 4. maí 1999 í Reykjavík.
3f Anna Snjólaug Eiríksdóttir, f. 8. jan. 1969 í Reykjavík.
- M. 22. maí 2004, Einar Kristinn Gíslason, f. 18. maí 1964.
Börn þeirra:
a) Helena Dögg, f. 18. febr. 2000,
b) María Dís, f. 19. des. 2001.
4a Helena Dögg Einarsdóttir, f. 18. febr. 2000 á Akranesi.
4b María Dís Einarsdóttir, f. 19. des. 2001 á Akranesi.
2d Anna Snjólaug Þorvaldsdóttir, f. 7. mars 1939 Deplum í Stíflu, d. 5. nóv. 1967 í Reykjavík.
2e Hörður Þorvaldsson, f. 12. nóv. 1942 á Deplum í Stíflu, d. 4. jan. 2011 í Reykjavík.
- K. 15. júní 1978, (skilin), Jóhanna Vilhjálmsdóttir, f. 20. nóv. 1944 í Reykjavík.
Börn þeirra:
a) Hrönn, f. 28. jan. 1965,
b) Vilhjálmur Bogi, f. 26. jan. 1970.
- K. 16. des. 1978, Ingibjörg Þóra Hallgrímsson, f. 8. des. 1952.
Börn þeirra:
c) Hörn, f. 30. júlí 1979,
d) Þorgeir Orri, f. 3. maí 1988.
Barn Ingibjargar og fósturbarn Harðar:
Steingerður Gná Kristjánsdóttir, f. 16.ágúst 1972
- M. Mikael Knorr Skov f. 1975
Börn þeirra:
Júlía Mikaelsdóttir, f. 2005.
Katrín Mikaelsdóttir, f. 2007
3a Hrönn Harðardóttir, f. 28. jan. 1965 í Reykjavík.
- M. Magnús Rúnar Guðmundsson, f. 19. mars 1961.
Börn þeirra:
a) Hanna Kristín, f. 16. jan. 1987,
b) Anna Margrét, f. 27. febr. 1993.
4a Hanna Kristín Magnúsdóttir, f. 16. jan. 1987.
4b Anna Margrét Magnúsdóttir, f. 27. febr. 1993.
3b Vilhjálmur Bogi Harðarson, f. 26. jan. 1970 í Reykjavík, d. 25. sept. 2000.
- Barnsmóðir Harpa Sveinsdóttir, f. 1972
Barn þeirra:
a) Gabríel Sveinn, f. 25. nóv. 1998
4a Gabríel Sveinn Vilhjálmsson, f. 25. nóv. 1998.
3c Hörn Harðardóttir, f. 30. júlí 1979 í Reykjavík. Reykjavík.
Barn hennar:
a) Úlfur Hrafn, f. 29. nóv. 2007.
4a Úlfur Hrafn Þórólfsson, f. 29. nóv. 2007 í Reykjavík.
3d Þorgeir Orri Harðarson, f. 3. maí 1988 í Reykjavík.